Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Lagarfljótsormurinn

Í Leginum býr Lagarfljótsormurinn sem er frægasta skrímsli Fljótsdalshéraðs. Fyrstu sagnir af orminum eru frá árinu1345 svo hann er komin til ára sinna. Í byrjun var ormurinn lítill og var settur í kistil ofan á gullhring, því alkunna var að með þeim hætti uxu gullfjársjóðir. Þegar stúlkan sem átti hringinn lauk svo kistilinum upp, sá hún sér til hrellingar að ormurinn hafði bólgnað út en hringurinn ekki.
Hún kastaði kistlinum með öllu innihaldi í Lagarfljót og þar stækkaði ormurinn þar til hann var orðin að skrímsli sem hrelldi fólk ef það kom of nálægt honum. Einnig spúði hann eitri upp á tún og gerði annan óskunda fólki til miska. Margar sagnir hafa sprottið um orminn í tímans rás og sumar skjalfestar. Sagt er að hann sé nú bundinn við botninn þannig að hryggur hans nái aðeins yfirborðinu þegar hann lætur illa, og að lengt hans sé á við lengd fótboltavallar.

Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótsormurinn

Í Leginum býr Lagarfljótsormurinn sem er frægasta skrímsli Fljótsdalshéraðs. Fyrstu sagnir af orminum eru frá árinu1345 svo hann er komin til ára sinn
Atlavík

Atlavík

Atlavík í Hallormsstaðaskógi var á árum áður vinsæll samkomustaður Austfirðinga og annarra, sérstaklega á meðan hinar frægu Atlavíkurhátíðir voru hald
Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Í Hallormsstaðaskógi er trjásafn með um 80 tegundum trjáa og runna víðsvegar að úr heiminum, og er safnið einstakt á landsvísu. Best er að hefja göngu
Hallormsstaður

Hallormsstaður

Hallormsstaður er lítill þéttbýliskjarni, áður kirkjustaður og prestsetur, staðsettur í miðjum Hallormsstaðaskógi. Hallormsstaðaskógur er stærstur skó
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands en hann er jafnframt þriðji hæðsti foss landsins, um 128 metra hár og afar tignarle
Kol bar & bistro

Kol bar & bistro

Fallegur veitingastaður á efri hæð Hótels Hallormsstaðar með stórkostlegu útsýni yfir skóginn og Lagarfljót. Matseðillinn er fjölbreyttur með hinum ým
Lauf

Lauf

Hótel Hallormsstaður er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði bæði í mat og þjónustu. Á veitingastaðnum
Tjaldsvæðið Hallormsstaðaskógi

Tjaldsvæðið Hallormsstaðaskógi

Í Atlavík eru tvö salernishús með heitu og köldu rennandi vatni. Þar eru aðstaða fyrir uppvask, losun ferðasalerna, salerni fyrir fatlaði, útigrill, b
Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fy

Hengifoss Food Truck

Hallormsstaðaskógur

Hallormsstaðaskógur

Hallormsstaðaskógur er víðáttumesti skógur landsins og þekur um 740 hektara lands. Hallormsstaðaskógur var friðaður árið 1905 og varð þar með fyrsti þ
Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir er býli í Fljótsdal. Þar bjó fyrrum Hrafnkell Freysgoði Hallfreðarson eftir að hann hafði verið hrakinn frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, a

Bjargselsbotnar - gönguleið

Gengið er af stað frá skilti rétt við Hallormsstaðaskóla (gamla Hússtjórnarskólann). Leiðin er merkt með ljósgrænum stikum.Gengið er um framhlaupsurð,