Fara í efni

Loðmundarfjörður

Loðmundarfjörður er fallegur eyðifjörður norðan við Seyðisfjörð. Líklega var byggð í firðinum allt frá landnámi og vitað er að 143 einstaklingar bjuggu þar árið 1860 en þeim fór fækkandi eftir það. Loðmundarfjörður fór í eyði árið 1973. Enn má sjá heilmikla minjar um byggð á svæðinu og enn stendur lítil kirkja við Klyppstað.

Í dag er Loðmundarfjörður er vinsæll viðkomustaður göngufólks enda er fjörðurinn hluti af gönguleiðakerfinu um Víknaslóðir. Hægt er að keyra til Loðmundarfjarðar seinni hluta sumars, en nauðsynlegt er að vera á fjórhjóladrifnum bíl. 

Loðmundarfjörður

Loðmundarfjörður er fallegur eyðifjörður norðan við Seyðisfjörð. Líklega var byggð í firðinum allt frá landnámi og vitað er að 143 einstaklingar bjugg
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Loðmundarfjörður/Klyppstaður

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Loðmundarfjörður/Klyppstaður

Í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs að Klyppsstað í Loðmundarfirði er gistirými fyrir 38 manns í svefnpokaplássum. Um er að ræða rúmgóðan gönguskála