Fara í efni
BÆJARHÁTÍÐ

Neistaflug

Neistaflug

Neistaflug er haldið árlega um verslunarmannahelgi í Neskaupstað. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar gerir það að verkum að flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Margar skemmtilegar hefðir hafa skapast í kringum þessa frábæru fjölskylduhátíð. Tjaldmarkaður, tónleikar, hoppukastalar, brunaslöngubolti og danskleikir verða meðal annars á döfinni þá sex daga sem hátíðin stendur. Þá er frí skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna á útisviðinu föstudag, laugardag og sunnudag. 

 

 

Upplýsingar

  • Neskaupstaður
  • Verslunarmannahelgi
  • Vefsíða