Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjarðaferðir

- Skipulagðar ferðir

Upplifðu Austfirði í ógleymanlegri RIB-bátaferð!

Við siglum um stórbrotna firði og heimsækjum náttúruperlur eins og Páskahelli, Nípu, Rauðubjörg og Hellisfjörð. Leiðsögumaður tekur á móti þér við Beituskúrinn í Neskaupstað og fer með þig í hraðskreiðum og stöðugum báti um dularfulla kletta, fuglabjörg og sögustaði.

Gakktu um sjávarhelli, horfðu á fuglalíf við hæsta strandberg landsins, dáðstu að litríku Rauðubjörgum og njóttu kyrrðarinnar í Hellisfirði. Á heimleiðinni svífum við fram hjá klettum Múla – náttúran í allri sinni dýrð.

Ferðin endar við bryggjuna með drykk og góðar minningar í farteskinu. 

Fjarðaferðir

Fjarðaferðir

Upplifðu Austfirði í ógleymanlegri RIB-bátaferð!Við siglum um stórbrotna firði og heimsækjum náttúruperlur eins og Páskahelli, Nípu, Rauðubjörg og Hel
Hildibrand Hótel

Hildibrand Hótel

Hildibrand Hotel er íbúðahótel í Neskaupstað þar sem gæði og þjónusta er í fyrirrúmi. Hótelið státar af 15 íburðamiklum og rúmgóðum íbúðum sem taka h
Tjaldsvæðið Norðfirði

Tjaldsvæðið Norðfirði

Vegna framkvæmda þá er tjaldsvæðið lokað árið 2025
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar

Tryggvi Ólafsson var fæddur árið 1940 á Norðfirði. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1960-61 og við Konunglegu listaakademíuna 
Safnahúsið á Norðfirði

Safnahúsið á Norðfirði

Húsið sem á sér merka sögu hefur að geyma þrjú glæsileg söfn undir sama þaki. Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er fæddur árið 1940
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar

Safnið var stofnað af vélstjóranum og athafnamanninum Jósafat Hinrikssyni sem ættaður var frá Neskaupstað. Safnið byggir á munum sem tilheyra sjávarút
Sundlaugin Norðfirði

Sundlaugin Norðfirði

Stefánslaug er einstaklega glæsileg útisundlaug með heitum útipottum, gufubaði og tveimur stórum rennibrautum. Staðsett á sólríkum stað í hlíðum Neska
Neskaupstaður

Neskaupstaður

Neskaupstaður er sá þéttbýliskjarni sem stendur austast á Íslandi. Bærinn stendur á myndrænum stað við rætur himinhárra, fagurra fjalla. Fjörðurinn og
Náttúrugripasafnið á Norðfirði

Náttúrugripasafnið á Norðfirði

Íslensk náttúra í nærmynd í Safnahúsinu. Safnið hefur að geyma flesta íslenska fugla auk fjölda flækinga og ágætu fiskasafni með ýmsum sjaldséðum fisk
Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar

Menningarstofa Fjarðabyggðar starfar í Fjarðabyggð og undir henni Tónlistarmiðstöð Austurlands en hún er miðstöðtónlistar á Austurlandi og er leiðandi
Páskahellir

Páskahellir

Í Fólkvangi Neskaupstaðar eru skemmtilegar gönguleiðir, þar á meðal í Páskahelli. Merkt gönguleið er frá bílaplani yst í Neskaupstað út með ströndinni
Fólkvangur Neskaupstaðar

Fólkvangur Neskaupstaðar

Sannkölluð útivistarparadís við bæjarvegginn. Fólkvangur Neskaupstaðar tekur við þar sem þéttbýlið endar á eystri mörkum Neskaupstaðar. Fáir þéttbýlis
Hellisfjörður

Hellisfjörður

Skemmtileg gönguleið í fallegan eyðifjörð. Fallegur og gróðursæll eyðifjörður, sem gengur inn úr Norðfjarðarflóa. Þar má enn sjá leifar gamallar hvals

Aðrir (8)

Austfjarðaleið Gilsbakki 10 740 Neskaupstaður 477-1713
Fjarðaferðir Egilsbraut 26 740 Neskaupstaður 824-1080
Hótel Capitano Hafnarbraut 50 740 Neskaupstaður 477-1800
Nesbær kaffihús Egilsbraut 7 740 Neskaupstaður 477-1115
Olís - Þjónustustöð Hafnarbraut 19 740 Neskaupstaður 477-1500
The Bank Sleeping Guesthouse Hafnarbraut 18 740 Neskaupstaður 849-2800
Upplýsingamiðstöð Norðfirði (Svæðismiðstöð) Sundlaugin á Neskaupsstað - Miðstræti 15 740 Neskaupstaður 477-1243
Upplýsingamiðstöðin Neskaupstað Nesbæ, Egilsbraut 5 740 Neskaupstaður 4771115