Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

LISTAHÁTÍÐ

Flat Earth Film Festival

Flat Earth Film Festival er kvikmyndahátíð sem fer fram í Herðubíó á Seyðisfirði. Á hátíðinni er lögð áhersla á að sýna verk sjálfstæðra og framsækinna kvikmyndagerðarmanna. Efnistök eru fjölbreytt og sýnd eru bæði stutt videoverk og kvikmyndir í fullri lengd. Hátíðin fer fram árlega í október og nóvember. 

Upplýsingar