Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

LISTAHÁTÍÐ

Ljósmyndadagar á Seyðisfirði

List, sköpun og tjáning

Á ljósmyndadögum á Seyðisfirði er ljósmyndun og kvikmyndagerð haldið á lofti. Það er Ströndin Studio sem stendur fyrir hátíðinni sem fer fram í maí ár hvert en á henni er boðið upp á fjölbreyttar ljósmynda- og kvikmyndavinnustofur og viðburði.

Lögð er áhersla á að ná til fólks á öllum aldri og úr öllum stigum samfélagsins, allt frá áhuga- og heimafólki til fagfólks frá öllum heimshornum. 

Upplýsingar