Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Íslenska stríðsárasafnið

- Söfn og setur

Andi stríðsáranna endurvakinn

Gestir Íslenska stríðsárasafnsins hverfa rúm 70 ár aftur í tímann, allt aftur til 5. áratugarins þegar heimsstyrjöldin síðari geisaði. Sýningar safnsins gera þessu tímabili vönduð skil, bæði út frá sjónarhóli hins almenna hermanns í setuliði bandamanna og íbúa Reyðarfjarðar.

Safnið er staðsett við bragga sem voru hluti af stórum spítalakampi. Sjá má líkan af kampnum ásamt aðstöðu óbreyttra hermanna og yfirmanna. Fjöldi upprunalegra muna glæða safnið lífi og veita óvenjulega innsýn í þessa löngu liðnu tíma, þá ógn sem stöðugt vofði yfir en einnig hversdagslegar aðstæður og tískustrauma.

Íslenska stríðsárasafnið geymir óvenjulega tíma í lífi íslensku þjóðarinnar og skapar ógleymanlegar stundir þeim sem það heimsækja.

 

Íslenska stríðsárasafnið

Íslenska stríðsárasafnið

Andi stríðsáranna endurvakinn Gestir Íslenska stríðsárasafnsins hverfa rúm 70 ár aftur í tímann, allt aftur til 5. áratugarins þegar heimsstyrjöldin s
Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Hinn 30 kílómetra langi Reyðarfjörður er lengstur og breiðastur Austfjarðanna. Norðmenn starfræktu um tíma hvalveiðistöðvar í firðinum og fiskveiðar e
Búðarárgil og Búðarárfoss

Búðarárgil og Búðarárfoss

Falleg gönguleið frá miðbæ Reyðarfjarðar. Búarárfoss er að finna ofan við Reyðarfjörð. Fossinn er vatnsmikill og fellur niður Búðarkletta, áin rennur
Búðará

Búðará

Búðará rennur þvert í gegnum byggðina á Reyðarfirði. Í miðbæ Reyðarfjarðar er að finna upphaf fallegrar gönguleiðar sem að liggur meðfram ánni í gegnu
Sesam Brauðhús - Handverksbakarí

Sesam Brauðhús - Handverksbakarí

HANDVERKSBAKARÍIÐ Síðan 2011 hefur Sesam Brauðhús handverksbakarí haft það að leiðarljósi að framleiða úrvals brauð og sætabrauð úr gæðahráefni. Við k
Tjaldsvæðið Reyðarfirði

Tjaldsvæðið Reyðarfirði

Tjaldsvæðið er á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn. Á svæðinu eru sturtur, salernisaðstaða, þvottav
Golfvöllurinn á Reyðarfirði

Golfvöllurinn á Reyðarfirði

Golfvöllur Golfklúbbs Fjarðabyggðar nefnist Kollur og er staðsettur í hlíðinni rétt innan við bæinn á Reyðarfirði.  Völlurinn er 9 holu, par 70 og umv

Aðrir (6)

Austursigling ehf. Fjörður 4 710 Seyðisfjörður 899-2409
Austfjarðaleið Óseyri 1 730 Reyðarfjörður 892-8922
Olís - Þjónustustöð Búðareyri 33 730 Reyðarfjörður 474-1147
Reydarfjörður Apartment Heiðarvegur 2 730 Reyðarfjörður +3546924488
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Reyðarfirði - (Svæðismiðstöð) Heiðarvegur 37 730 Reyðarfjörður 470-9000
Ferðafélag Fjarðamanna 740 Neskaupstaður 847-1690