Vor / Wiosna
Vor / Wiosna
Pólska listahátíðin Vor / Wiosna, fer árlega fram í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð á Egilsstöðum. Hátíðin er einn af fáum árlegum menningarviðburðum á Íslandi sem helgaður er listrænni tjáningu innflytjenda og byggir þannig brýr milli tungumála, landamæra og kynslóða.