Upplýsingar um verð
3000
Svartafjall 1021 m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)
Mæting á gamla veginum yfir Oddsskarð, Eskifjarðar megin.
Gengið merktu gönguleiðina á tindinn. Frábært útsýni yfir Norðfjörð og Reyðarfjörð.
Hátíðleg stund í lokin, þar sem verið er að klára fjöllin fimm í gönguvikunni.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson, s. 864 7694.
Verð kr. 3.000 -