Fara í efni

Aðventa lesin í skrifstofu skáldsins

12. desember kl. 13:30-17:00
Þór Ragnarsson les Aðventu Gunnars Gunnarssonar í skrifstofu skáldsins. Notaleg kyrrðarstund á aðventunni.
Aðgangur ókeypis. Klausturkaffi býður upp á kaffihlaðborð með jólaívafi á eftir.
 
Streymi af lestrinum verður á youtube rás Skriðuklausturs - hlekkur kemur síðar.

GPS punktar

N65° 2' 27.330" W14° 57' 8.924"

Staðsetning

Skriðuklaustur

Fleiri viðburðir