Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

BRAS: Ritlistasmiðja með Ævari Þór Benediktssyni

30. september kl. 16:00-18:00
Bókasafn Héraðsbúa býður krökkum á aldrinum 9-12 ára upp á sögusmiðju með Ævari Þór Benediktssyni þriðjudaginn 30. september frá 16-18.
Sögusmiðja þar sem Ævar Þór Benediktsson fer yfir bækurnar sínar og skoðar hvernig maður breytir hugmynd í sögu og hvernig sú hugmynd verður svo að bók. Fullkomin stund fyrir unga höfunda sem vilja skyggnast bak við tjöldin.
Smiðjan er þátttakendum að kostnaðarlausu en skráning er nauðsynleg þar sem fjöldi þátttakenda í smiðjuna er takmarkaður.
Skráning: https://forms.cloud.microsoft/e/TfXnnLdCff
Verkefnið er styrkt af Bókasafnasjóði og hluti af Bras – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurland

GPS punktar

N65° 15' 45.556" W14° 23' 46.625"