Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Langt út / Far out; Erik Lunde, Hilmar Jensson,Magnús Trygvason Eliassen

18. september kl. 20:00-22:00
Langt út / Far out tónleikaröðina er að hefjast aftur og fyrstu gestirnir eru Erik Lunde trompetleikari, Hilmar Jensson gítarleikari og Magnús Trygvason Eliassen trommuleikari. Þeir hófu sitt samstarf í Kaupmannahöfn í febrúar síðastliðnum, og eftir vel heppnaða tónleikaferð um Danmörku ákváðu þeir félagar að það væri synd að spila ekki meira saman og því var ákveðið að slá til og spila saman á Íslandi einnig! Á efnisskrá tríósins eru lög eftir meðlimi tríósins, opin spuni og mögulega eitt eða tvö tökulög.
Tónleikar hefjast klukkan20:00 og inngangeyrir eru 2500 íslenskar krónur
 
 
The Far Out concert series is starting again and the first guests are Erik Lunde trumpeter, Hilmar Jensson guitarist and Magnus Trygvason Eliassen drummer. They started their collaboration in Copenhagen last February, and after a successful concert tour in Denmark, the members decided that it would be a shame not to play together again and so they decided to take the plunge and play together in Iceland as well! The trio's repertoire includes songs by the trio members, open improvisations and possibly one or two recorded songs.
The concert starts at 8:00 PM and the entrance fee is a small 2500 Icelandic krónur

GPS punktar

N65° 15' 33.154" W14° 24' 22.573"