Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

BRAS: UngRiff

3.- 5. október
Stuttmyndir UngRIFF – Barna- og ungmennadagskrá
Við bjóðum alla fjölskylduna velkomna á Bókasafn Héraðsbúa til að njóta saman stuttmynda sem vekja áhrif og sýna aðrar hliðar á lífinu. Myndirnar eru frá öllum heimshornum fyrir breiðan aldursflokk, en myndir fyrir yngri hópana eru að mestu án tals, annars er enskur texti.
Sýningar verða frá 15 til 18
24. september myndir fyrir aldurinn 4+
25. september myndir fyrir aldurinn 6+
26. september myndir fyrir aldurinn 9+
Sýningarnar eru hluti af Bras – menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi.

GPS punktar

N65° 15' 45.765" W14° 23' 46.329"

Fleiri viðburðir