Upplýsingar um verð
1.500
Gamli bærinn á Bustarfelli lifnar við þegar gengið er í gömlu störfin. Þá syngur í ljánum, snarkar í eldsmiðjunni og bullar í ullarpottinum. Það er margt á prjónunum og lopinn verður teygður fram eftir degi. Utandýra leika dýrin í dalnum við hvurn sinn fingur og teymt verður undir börnum.