Miðvikudaginn 29. október munu söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum halda upp á Daga myrkurs með fjölbreyttum hætti.
16:00-18:00: Skornar út hrekkjavökuluktir úr rófum að gömlum sið á Minjasafninu. Athugið að koma þarf með rófur með sér en veitt verður tilsögn og áhöld verða á staðnum. Ath. börn þurfa að vera í fylgd fullorðinna.
16:00-18:00: Myrkrabingó í sýningarsal Minjasafnsins. Mikilvægt að vera með vasaljós.
16:00-16:30: Lestrarstund fyrir börnin á Bókasafninu.
16:30-18:00: Hrekkjavökuföndur fyrir börnin á Bókasafninu.
18:00-19:00: Sögustund og kvæðahjal. Alvöru baðstofustemning með kvæðasöng, upplestri á frásögnum, sögum og ljóðum.
16:00-18:00: Myrkrabingó í sýningarsal Minjasafnsins. Mikilvægt að vera með vasaljós.
16:00-16:30: Lestrarstund fyrir börnin á Bókasafninu.
16:30-18:00: Hrekkjavökuföndur fyrir börnin á Bókasafninu.
18:00-19:00: Sögustund og kvæðahjal. Alvöru baðstofustemning með kvæðasöng, upplestri á frásögnum, sögum og ljóðum.
Hlökkum til að sjá ykkur!