Kósíheit og kertaljós verða í fyrirrúmi í Safnahúsinu í Neskaupstað.
Stuttar kynningar á verkefnum náttúrustofunnar og sum hver sérstaklega miðuð að börnum.
Stuttar kynningar á verkefnum náttúrustofunnar og sum hver sérstaklega miðuð að börnum.
Öll velkomin, bæði börn og fullorðnir í notalega, fræðandi og nærandi stund í Safnahúsinu.
Léttar veitingar