Upplýsingar um verð
3000
Dagsferð: Tindfell í Borgarfirði eystri (879m)
30. ágúst laugardagur (sunnudagur til vara)
Fararstjórn: Bryndís Skúladóttir
Brottför kl. 08:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8. Hitta fararstjóra framan við Fjarðaborg kl 9:00
30. ágúst laugardagur (sunnudagur til vara)
Fararstjórn: Bryndís Skúladóttir
Brottför kl. 08:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8. Hitta fararstjóra framan við Fjarðaborg kl 9:00
Tindfellið er í raun innsti hluti Dyrfjallaklasans ef grannt er skoðað. Útsýnið þaðan er magnað og jarðfræðin stórbrotin.
Gengið er um Dimmadal til uppgöngu, sem er fremur létt á fót og hægt að fara aðra leið til baka að hluta, þ.e. eftir Byrgisfjalli.
Gangan er alls um 16 km. en frekar létt miðað við svo hátt fjall.
Kr. 3000"
Lágmarksþáttaka 10 manns
Skráning í ferð er á ferdaf@ferdaf.is og skráningu lýkur 27 ágúst
Gengið er um Dimmadal til uppgöngu, sem er fremur létt á fót og hægt að fara aðra leið til baka að hluta, þ.e. eftir Byrgisfjalli.
Gangan er alls um 16 km. en frekar létt miðað við svo hátt fjall.
Kr. 3000"
Lágmarksþáttaka 10 manns
Skráning í ferð er á ferdaf@ferdaf.is og skráningu lýkur 27 ágúst
Kr. 3000