Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Diskó Friskó!

25. apríl kl. 14:00
Sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl nk. ætlum við að hittast og dansa saman. Tilefnið er afmæli Prins Póló, sem var 26. apríl.
Við ætlum að minnast hans, tjútta og tralla, trylla lýðinn og skemmta okkur saman eins og honum var einum lagið.
Öll velkomin; börn, fullorðnir, ömmur, afar, frænkur og frændur

Fleiri viðburðir