Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fjallagangan 2024 - Gönguskíðakeppni

4. maí kl. 09:00

Upplýsingar um verð

https://netskraning.is/fjallagangan/
Gangan mun fara fram í fjallgarðinum við Fjarðarheiði en um margar skemmtilegar gönguleiðir er að velja á svæðinu og verður seglum hagað eftir snjóalögum.
Fjarðarheiði er í um 600m hæð þar sem ávallt er nægur snjór í byrjun maí.
Við höfum mikinn metnað til þess að búa til einstaka og umfram allt skemmtilega skíðagöngu sem hentar trimmurum jafnt sem hörðustu gönguköppum. Aðal markmiðið er að hafa gaman og sigra sjálfan sig. Gangan er síðasta gangan í Íslandsgöngunni, mótaröð Skíðasambandsins.
Boðið verður upp á heita súpu og hreindýrapate í markinu
Nánari upplýsingar: https://fb.me/e/hFzLQaba8

 

Hlökkum til að sjá ykkur á Austurlandinu

GPS punktar

N65° 15' 34.704" W14° 13' 34.448"

Fleiri viðburðir