Upplýsingar um verð
6900
Guðrún Árný - Notaleg jólastund um allt land
Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný verður á flakki í desember með hugljúfa og einlæga jólatónleika ásamt strengjum og kórum úr heimabyggð.
Tónleikar fyrir alla sem vilja brjóta upp hversdagsleikann, hlæja, njóta og hlusta á fallega tónlist. Allt á laufléttum nótum þar sem Guðrún hefur hvað mest gaman af því að spjalla og kynnast áhorfendum milli laga.