Fara í efni

Heitt kakó og jólaglögg hjá hreindýrunum

8. desember kl. 16:00
Vínland guesthouse er komið í jólaskap og langar okkur að bjóða fólki að koma og fá sér heitt kakó og jólaglögg hjá hreindýrunum. Við ætlum að byrja kl 16:30 miðvikudaginn 8. Des og vera á meðan birgðir endast.
 
Það verður baukur á staðnum fyrir frjáls framlög til Mosa og Garps fyrir þá sem vilja
 
Nóg er af bílastæðum hjá móttökunni og einnig fyrir neðan hjá sumarbústaðnum. Góð veðurspá er fyrir daginn og væri gaman að sjá sem flesta.
 
Kveðja
Vínland guesthouse

GPS punktar

N65° 17' 18.435" W14° 26' 27.947"

Fleiri viðburðir