Upplýsingar um verð
Frítt
Hernámsdagurinn verður haldinn hátíðlegur á Stríðsárasafninu laugardaginn 5. júlí. Í tilefni dagsins er frítt inn á safnið og boðið upp á súkkulaðiköku.
Einnig verður hátíðardagskrá við safnið:
14:00 Þóroddur Helgason leiðir sögugöngu frá Molanum upp að safni.
Sögur sagðar úr hernáminu og bæjarsögunni. Þægileg og fróðleg ganga fyrir fólk á öllum aldri.
Sögur sagðar úr hernáminu og bæjarsögunni. Þægileg og fróðleg ganga fyrir fólk á öllum aldri.
14:45 Súkkulaðikaka, kaffi og mjólk.
14:45 Marc Alexander Fulchini listamaður frumsýnir myndbandslistaverkið Hernám í Bíóbragganum.
15:00 Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri flytur ávarp.
15:10 Fulltrúar bæjarins kynna stöðu endurreisnar safnsins og framtíðaráform í Bragganum
15:30 Gauti Páll Jónsson sagnfræðingur segir frá Ásmundi Elíassyni Mjófirðingi og öðrum Íslendingum sem létust af völdum hersins í Bragganum.
Gauti hefur undanfarin ár rannsakað samskipti hers og þjóðar með sérstaka áherslu á Íslendinga sem létust hérálandi vegna erlendra hermanna. Þetta er fyrirlestur sem enginn áhugamaður um sögu stríðsáranna má missa af.
Gauti hefur undanfarin ár rannsakað samskipti hers og þjóðar með sérstaka áherslu á Íslendinga sem létust hérálandi vegna erlendra hermanna. Þetta er fyrirlestur sem enginn áhugamaður um sögu stríðsáranna má missa af.