Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hvert skal haldið? um framtíð menningarlífs á Seyðisfirði

30. apríl kl. 15:00-18:00
Hefurðu skoðun á hlutverki, stöðu og möguleikum menningarlífs á Seyðisfirði?
Vertu með í að kortleggja framtíðina 30.apríl í Herðubreið.
Öll velkomin!
Rannsóknarverkefnð Hvert skal haldið? um framtíð menningarlífs á Seyðisfirði snýst um samfélagslega ímyndun og byggir á þáttöku íbúa. Verkefnið hófst sl. haust með vettvangsrannsóknum og viðtölum og nú er íbúum boðið í opna vinnustofu þar sem verða lögð drög að framtíðarsviðsmyndum. Niðurstöðurnar verða síðan þróaðar áfram og kynntar seinna á árinu og efnt til samtals um viðfangsefnið.
Dagskrá:
15:00 - 16:30 Kortlagning og framtíðarsviðsmyndir
16:30 - 18:00 Niðurstöður, umræður og drykkir
Vinnustofan fer að mestu fram á ensku.
Velkomið að taka þátt í öðrum eða báðum hlutum.
Verkefnið er leitt af Hlín Helgu Guðlaugsdóttur, hönnuði og sýningstjóra og R.Michael Hendrix, hönnuði og rithöfundi. Þau hafa bæði mikla reynslu af skapandi stefnumótun fyrir menningarstofnanir og fyrirtæki. Meginmarkmið verkefnisins er að lyfta hugmyndum íbúa, skapa samtal og samstarf ólíkra hagaðila og veita menningarstofnunum verðmæta innsýn fyrir frekari stefnumótun á svæðinu. Verkefnið er styrkt af Austurbrú, Miðstöð menningarfræða á Seyðisfirði (MMF) og Hönnunarsjóði Íslands.
//
Are you interested in the role, status and potentials of cultural life in Seyðisfjörður?
Join us for mapping the future April 30th in Herðubreið.
All welcome!
The research project Where do we go from here? centers on social imagination and is based on residents’ participation. The project started last fall with field research and interviews and now invites to a workshop for drafting future scenarios, which will be refined and presented later in the year to form a basis for further conversations on the subject.
Program:
15:00 - 16:30 Mapping and future scenarios
16:30 - 18:00 Results, discussions and drinks
Workshop is held in English.
Welcome to join in on both or one of the sessions.
The project is led by Hlín Helga Guðlaugsdóttir, designer and curator, and R.Michael Hendrix, designer and writer, both of whom have extensive experience in creative strategy for both culture and businesses. The main goal of the project is to elevate the ideas of residents, create dialogue and collaboration between different stakeholders, and thus provide local cultural institutions with valuable insight for further strategy development in the area. The project is funded by Austurbrú, the Center for Cultural Studies in Seyðisfjörður and The Iceland Design Fund

GPS punktar

N65° 15' 40.696" W14° 0' 17.358"