Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kynning á fjárölfunarvöru

6. júlí kl. 13:00-15:00

Rósa Valtingojer ætlar að sýna og kynna fjáröflunargrip sem hún hefur unnið til styrktar fornleifauppgreftinum í Stöð. Verkefnið er styrkt af Frumkvæðasjóði Sterks Stöðvarfjarðar. Kynningin fer fram í Kaffibrennslunni Kvörn þar sem Lúkas ætlar að bjóða okkur uppá gott kaffi og með því. Hlökkum til að sjá sem flesta

GPS punktar

N64° 49' 54.433" W13° 52' 28.311"

Fleiri viðburðir