Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Regnbogahátíð Hinsegin Austurlands – Egilsstaðir

15. júlí
Dagskrá Regnbogahátíðarinnar:

15.júlí – Egilsstaðir: 17:00-19:30

 

Tara Tjörvadóttir formaður félagsins setur hátíðina á planinu við Hús Handanna.

Góðir gestir aðstoða við málun regnboga við Fagradalsbraut

Fyrsta gleðiganga Egilsstaða verður gengin upp Fagradalsbraut og í Tjarnagarðinn

 

Dagskrá á sviðinu í Tjarnargarðinum:

  • Dagmar Ýr Stefánsdóttir er kynnir
  • Ávörp frá Guðmundi Inga Guðbrandssyni félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og Jódísi Skúladóttir þingmanni kjördæmisins.
  • Tónlistaratriði
  • Daníel Arnarsson söngvari lokar dagskránni með gleðibombu
  • Grill, andlitsmálning og fjölskyldufjör verður í Tjarnagarðinum

GPS punktar

N65° 15' 41.445" W14° 24' 22.315"

Staðsetning

Miðvangur 1, Egilsstaðir, Iceland

Fleiri viðburðir