Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sjómannadagshelgin á Borgarfirði eystra

31. maí - 1. júní

Laugardagurinn 31. maí

  • 19:00 Kótilettukvöld og sjómanna “singalong“ hjá Já sæll

Sunnudagur 1. júní.

  • 11:00 Sjómannadagsmessa út í höfn.
  • 12:00 (eftir messu) Sigling. Sjómenn bjóða gestum í siglingu úr höfninni.
  • 13:00 (eftir siglingu) Belgjaslagur og stemning á bryggjunni í höfninni.
  • 15:00 Sjómannadagskaffi björgunarsveitarinnar Sveinunga í Fjarðarborg

GPS punktar

N65° 31' 3.654" W13° 48' 57.634"

Fleiri viðburðir