Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Sunnudagsganga: Tunghagi og nágrenni

    16. mars kl. 10:00-13:00
    Sunnudagsganga: Tunghagi og nágrenni 1 skór 16. mars
    Fararstjórn: Elís Eiríksson
    Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8.
    Ganga hefst frá bílastæði við Gilsá á Völlum ofan Grófargerðis. Gengið niður með Gilsá niður að mótum Gilsár og Grímsár og þaðan út með Grímsá. Kíkt á tröllabörnin 11, tröllskessuna Beru, tröllkallinn Grím, kletthúsið Tunghaga, gamla bæjarstæðið í Tunghaga. Endað í Ásgarði. Vegalengd 4 km og lækkun 200m
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    GPS punktar

    N65° 10' 8.256" W14° 31' 48.885"