Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tónleikaröð Bláu Kirkjunnar

26.-31. júlí

Sumartónleikaröðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af helstu menningarviðburðum í tónlistarlífi Austfirðinga.

Húsið opnar kl. 20:00.
Tónleikarnir hefjast kl. 20:30.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu kirkjunnar https://blaakirkjan.is/

GPS punktar

N65° 15' 40.728" W14° 0' 37.906"

Fleiri viðburðir