Þriðju tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Tónlistarstundir fara fram í Egilsstaðakirkju þriðjudaginn 10. júní kl. 20:00. Þar flytur hópur hljóðfæraleikara sem búa á Austurlandi, Musica Oriente, tónlist frá endrurreisnar- og barrokktímanum. Stjórnarndi er Sándor Kerekes.
Aðgangur er ókeypis.
Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Múlaþingi, Tónlistarsjóði og Héraðsprenti.