Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tónlistarstundir III

10. júní kl. 20:00-21:00

Þriðju tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Tónlistarstundir fara fram í Egilsstaðakirkju þriðjudaginn 10. júní kl. 20:00. Þar flytur hópur hljóðfæraleikara sem búa á Austurlandi, Musica Oriente, tónlist frá endrurreisnar- og barrokktímanum. Stjórnarndi er Sándor Kerekes.

Aðgangur er ókeypis.

Tónleikaröðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Austurlands, Múlaþingi, Tónlistarsjóði og Héraðsprenti. 

GPS punktar

N65° 15' 56.582" W14° 24' 0.725"

Staðsetning

Egilsstaðakirkja