Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Umhverfissráðstefna Austurlands: Hvernig byggjum við 2050

5. júní kl. 12:00-15:00
Fyrirlesarar úr hönnunar- og byggingargeiranum koma
austur og ræða málin. Meðal fyrirlesara verða:
- Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt og handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
- Alexandra Kjeld, umhverfisverkfræðingur
- Sunna Wallewik, byggingaverkfræðingur
 
Umhverfisráðstefna Austurlands er haldin í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð á Egilsstöðum er er frá klukkan 12-15

GPS punktar

N65° 15' 33.154" W14° 24' 22.573"

Fleiri viðburðir