Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Úr Austri - Ljósmyndasýning: Gunnar Gunnarsson

1.-28. júní

Upplýsingar um verð

Frítt
Gunnar Gunnarsson þekkja margir sem ritstjóra Austurfréttar/Austurgluggans, en á þessari sýningu fáum við að njóta brots af þeim fjölmörgu landslagsmyndum sem hann hefur tekið á ferðum sínum um Austurland.
 
Sýningin opnar á kosningadag 1.júní klukkan 15 og eru allir velkomnir á opnun.
Sýningin stendur til 28.júní og er opin á opnunartíma safnsins 10 - 17 alla daga.

GPS punktar

N65° 2' 26.951" W14° 57' 10.158"

Staðsetning

Skriðuklaustur, Gunnarshús, Fljótsdalshreppur, Eastern Region, 701, Iceland

Sími