Saga Kayak er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki á Vopnafirði sem býður uppá fjölbreyttar kayakferðir í Vopnafirði og nágrenni. Ferðirnar henta bæði byrjendum sem og lengra komnum og eru tilvaldar fyrir vinahópa, fjölskyldur, vinnustaði og sérstök tilefni eins og gæsanir og steggjapartý.