Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Stuðlagil Canyon

Í Stuðlagili eru tvær gerðir af smáhýsum.

Stærra húsið er með einu svefnherbergi og rúmar allt að fjóra gesti. Þar er setustofa og eldhús og baðherbergi með sturtu. Eldhúsið er með örbylgjuofni, ísskáp og öðrum eldhúsbúnaði svo gestir geti útbúið sínar eigin máltíðir. 

Minni húsin er með hjónarúmi, eldhúskrók með eldavél, ísskáp, örbylgjuofni og eldhúsbúnaði. Baðherbergið er með sturtu. 

Í báðum húsunum er ókeypis þráðlaust net. 

Í stuðlagili er einnig tjaldsvæði 

Stuðlagil Markaður er opinn alla daga frá byrjun maí til október. Boðið upp á mjög fjölbreytt úrval af handunnum vörum. Vörurnar eru allar úr héraði aðallega frá konum af Jökuldal og nágrenni.

Matarvagninn býður ferðalöngum upp á léttar veitingar frá maí fram í september. Þar er meðal annars að finna nýbakað bakkelsi og kaffi, súpu og fleira. 

Stuðlagil Canyon

Stuðlagil Canyon

Í Stuðlagili eru tvær gerðir af smáhýsum. Stærra húsið er með einu svefnherbergi og rúmar allt að fjóra gesti. Þar er setustofa og eldhús og baðherber
Stuðlagil Canyon Tjaldsvæði

Stuðlagil Canyon Tjaldsvæði

Rúmgott tjaldsvæði með salerni og sturtum ásamt eldunar- og uppvöskunaraðstöðu.  Rafmagn er í boði fyrir húsbíla (Vinsamlegast athugið að ekki er boði
Stuðlagil

Stuðlagil

Stuðlagil er einstök náttúruperla í Efri-Jökuldal á Fljótsdalshéraði sem á undanförnum árum hefur fest sig í sessi sem inn af áhugaverðustu áfangastöð