Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Tjaldsvæðið Stöðvarfirði

    Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og leiktækjum.
    Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er opn allt árið í Brekkunni.

    Salerni, rafmagn, upplýsingamiðstöð (600 m), ruslagámar, klóaklosun fyrir húsbíla, bekkir og borð, grillaðstaða, fjallasýn, leikvöllur, íþróttavöllur, sundlaug (500 m), heitir pottar (500 m), veitingahús (600 m), kaffihús (600 m), vínveitingar (600 m), dagvöruverlsun (600 m), bensínstöð (700 m), gönguleiðir, veiði, heilsugæsla (500 m).

    Opinn eldur bannaður, hundar í bandi leyfðir.

    Verð:

    • Fullorðnir: 2000 kr/mann nóttin + gistináttaskattur
    • Eldri borgarar og öryrkjar: 1750 kr/mann + gistináttaskattur
    • Börn: 0 kr - yngri en 16 ára
    • Rafmagn: 1000 kr/sólarhring

    Opnunartími: 1. júní - 31. ágúst.

    Tjaldsvæðið Stöðvarfirði

    Tjaldsvæðið Stöðvarfirði

    Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og
    Steinasafn Petru

    Steinasafn Petru

    Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir hafði  áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir alvöru 1946. Steinarnir hennar eru langfle
    Stórakerald og Tyrkjaurð

    Stórakerald og Tyrkjaurð

    Söguminjar á Stöðvarfirði Framan í fjallinu Steðja, sem er fyrir ofan þorpið, er stor geil inn í fjallið sem heitir Stórakerald. Þangað er sagt að Stö
    Kirkjubær Guesthouse

    Kirkjubær Guesthouse

    Kirkjubær er einstakur gististaður á Íslandi, staðsettur á Stöðvarfirði, einni af náttúruperlum Austfjarða. Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið
    SAXA Guesthouse and Café

    SAXA Guesthouse and Café

    Þetta gistihús er staðsett við hliðina á höfninni á Stöðvarfirði og býður upp á útsýni yfir hafið og fjallið Súlur. Það er með ókeypis Wi-Fi og býður
    Stöðvarfjörður

    Stöðvarfjörður

    Stöðvarfjörður er eina þorpið á Austfjörðum sem Hringvegurinn liggur í gegnum og þar er margt áhugavert að skoða. Heimamenn stunda fiskveiðar, ferðaþj
    Gallerí Snærós og Grafíksetur

    Gallerí Snærós og Grafíksetur

    Á Stöðvarfirði er rekin ein fullkomnasta grafíkvinnustofa landsins. Hún er á höndum hjónanna Ríkharðar Valtingojers og Sólrúnar Friðriksdóttur. Oft er
    Kaffibrennslan Kvörn

    Kaffibrennslan Kvörn

    Fyrsta sérkaffiristunin á Austurlandi. Þau rista gæða upprunabaunir í litlum skömmtum og vinna beint með bændum sem leggja áherslu á þroska, bragð og
    Sundlaugin Stöðvarfirði

    Sundlaugin Stöðvarfirði

    EINSTÖK ÚTILAUG MEÐ HEITUM POTTI Á Stöðvarfirði er einstaklega falleg útilaug rétt hjá skólamiðstöð staðarins. Sundlaugin var byggð árið 1982 en hún e
    Saxa

    Saxa

    Saxa er “sjávarhver” við ströndina skamm utan við Lönd. Saxa er sérstakt náttúrufyrirbæri þar sem úthafsaldan gengur inn í klettaskoru og spýtist síða
    Fjöllin á Stöðvarfirði

    Fjöllin á Stöðvarfirði

    Súlur - Fremstar meðal jafningja. Fyrir áhugamenn um fjallgöngur er fjallahringurinn í Stöðvarfirði með áhugaverðari stöðum til slíkrar iðju. Ber þar
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (3)

    Gallerí Snærós Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfjörður 475-8931
    Heiðmörk íbúðir Heiðmörk 17-19 755 Stöðvarfjörður 896-2830
    Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Stöðvarfirði - (Svæðismiðstöð) Fjarðarbraut 43 755 Stöðvarfjörður 475-8939