BRAS
BRAS er menningarhátíð þar sem börnum er gefið tækifæri til að skapa og upplifa listir í víðasta samhengi. Hún var haldin í fyrsta skipti í september 2018 og sem fyrr segir hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn í haust.
Í Fólkvangi Neskaupstaðar er lítill hellir sem kallast Páskahellir. Þar má sjá bæði bólstraberg, bergganga og holur sem líklega mynduðust þegar hraun umlukti tré sem nú eru horfin. Talið er að fyrir um 12 milljón árum hafi hraun runnið yfir skóg sem óx á svæðinu. Hellirinn varð til af sjávarrofi.
Sagan segir að á páskadagsmorgni megi sjá sólina dansa á öldunum þegar hún rís úr hafi fyrir mynnir Norðfjarðar.
Gangan frá bæjarmörkunum að Páskahelli tekur um 10-15 mínútur. Stigi liggur frá göngustígnum niður að hellinum, en hafa ber í huga að stiginn getur verið háll svo fara þarf varlega.
Austfjarðaleið | Gilsbakki 10 | 740 Neskaupstaður | 477-1713 |
Hótel Capitano | Hafnarbraut 50 | 740 Neskaupstaður | 477-1800 |
Kajakklúbburinn Kaj | Kirkjufjara | 740 Neskaupstaður | 863-9939 |
Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar | Egilsbraut 2 | 740 Neskaupstaður | 477-1446 |
Olís - Þjónustustöð | Hafnarbraut 19 | 740 Neskaupstaður | 477-1500 |
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar | Egilsbraut 2 | 740 Neskaupstaður | 4771446 |
Upplýsingamiðstöð Norðfirði (Svæðismiðstöð) | Sundlaugin á Neskaupsstað - Miðstræti 15 | 740 Neskaupstaður | 477-1243 |
Upplýsingamiðstöðin Neskaupstað | Nesbæ, Egilsbraut 5 | 740 Neskaupstaður | 4771115 |