Fara í efni

Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Í Hallormsstaðaskógi er trjásafn með um 80 tegundum trjáa og runna víðsvegar að úr heiminum, og er safnið einstakt á landsvísu. Best er að hefja gönguna um trjásafnið á bílastæðinu við þjóðveginn, þar sem einnig er salernisaðstaða, og fylgja göngustígnum þaðan um safnið. Mælt er með að gefa sér 2 til 3 klukkustundir til þess að skoða safnið og njóta útiverunnar. Einnig er tilvalið að hafa með sér nesti, sem skemmtilegt er að taka með sér niður að Fljótinu og snæða.

Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Í Hallormsstaðaskógi er trjásafn með um 80 tegundum trjáa og runna víðsvegar að úr heiminum, og er safnið einstakt á landsvísu. Best er að hefja göngu
Atlavík

Atlavík

Atlavík í Hallormsstaðaskógi var á árum áður vinsæll samkomustaður Austfirðinga og annarra, sérstaklega á meðan hinar frægu Atlavíkurhátíðir voru hald
Kol bar & bistro

Kol bar & bistro

Fallegur veitingastaður á efri hæð Hótels Hallormsstaðar með stórkostlegu útsýni yfir skóginn og Lagarfljót. Matseðillinn er fjölbreyttur með hinum ým
Lauf

Lauf

Hótel Hallormsstaður er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði bæði í mat og þjónustu. Á veitingastaðnum
Tjaldsvæðið Hallormsstaðaskógi

Tjaldsvæðið Hallormsstaðaskógi

Í Atlavík eru tvö salernishús með heitu og köldu rennandi vatni. Þar eru aðstaða fyrir uppvask, losun ferðasalerna, salerni fyrir fatlaði, útigrill, b
Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fy
Hallormsstaður

Hallormsstaður

Hallormsstaður er lítill þéttbýliskjarni, áður kirkjustaður og prestsetur, staðsettur í miðjum Hallormsstaðaskógi. Hallormsstaðaskógur er stærstur skó
Hallormsstaðaskógur

Hallormsstaðaskógur

Hallormsstaðaskógur er víðáttumesti skógur landsins og þekur um 740 hektara lands. Hallormsstaðaskógur var friðaður árið 1905 og varð þar með fyrsti þ

Bjargselsbotnar - gönguleið

Gengið er af stað frá skilti rétt við Hallormsstaðaskóla (gamla Hússtjórnarskólann). Leiðin er merkt með ljósgrænum stikum.Gengið er um framhlaupsurð,
Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótsormurinn

Í Leginum býr Lagarfljótsormurinn sem er frægasta skrímsli Fljótsdalshéraðs. Fyrstu sagnir af orminum eru frá árinu1345 svo hann er komin til ára sinn
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands en hann er jafnframt næsthæsti foss landsins, um 128 metra hár og afar tignarlegur.

Fjölskylduvænar listahátíðir

BRAS
BRAS er menningarhátíð þar sem börnum er gefið tækifæri til að skapa og upplifa listir í víðasta samhengi. Hún var haldin í fyrsta skipti í september 2018 og sem fyrr segir hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn í haust.
List í Ljósi
Hátíðin List í ljósi er haldin á Seyðisfirði í febrúar ár hvert, þegar fyrstu geislar sólar ná til bæjarins eftir fjögurra mánaða fjarveru.