Fara í efni

FLAKKAÐ UM FIRÐI

Á Austfjörðunum er margt að skoða og upplifa. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjá daga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna.

Athugið að ef ykkur langar að gera allt sem við mælum með þá þurfið þið að gefa ykkur rýmri tíma. Sumar dagleiðirnar gera ráð fyrir akstri um svæði þar sem takmörkuð þjónusta er til staðar og því gott að vera við öllu búin. Einnig er oft um talsverðan akstur að ræða og því gott að vera búin að ákveða við hvaða áfangastaði á að stoppa svo þið verðið ekki dagþrota.

 

 

 

Áhugaverðir staðir

Afþreying

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
East Highlanders
Hús Handanna
Minjasafn Austurlands
Sláturhúsið
Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands
Tækniminjasafn Austurlands
Sundhöllin Seyðisfirði
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð)
Skorrahestar ehf
Sundlaugin Neskaupstað
Ferðaþjónustan Mjóeyri
Sundlaugin Eskifirði
Tanni ferðaþjónusta ehf.

Aðrir (8)

Austursigling ehf. Fjörður 4 710 Seyðisfjörður 899-2409
Golfklúbbur Seyðisfjarðar Kúahagi / Vesturvegi 710 Seyðisfjörður 893-6243
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Reyðarfirði - (Svæðismiðstöð) Heiðarvegur 37 730 Reyðarfjörður 470-9000
Golfklúbbur Byggðarholts / GBE Bogahlið 2 735 Eskifjörður 892-4622
Ferðafélag Fjarðamanna 740 Neskaupstaður 847-1690
Golfklúbbur Norðfjarðar Golfskálinn, Grænanesbökkum 740 Neskaupstaður 477-1165
Kajakklúbburinn Kaj Kirkjufjara 740 Neskaupstaður 863-9939
Upplýsingamiðstöð Norðfirði (Svæðismiðstöð) Sundlaugin á Neskaupsstað - Miðstræti 15 740 Neskaupstaður 477-1243

Veitingastaðir

Aðrir (4)

Bókakaffi Hlöðum Hlaðir 700 Egilsstaðir 471-2255
Kaffi Lára - El Grilló Bar Norðurgata 3 710 Seyðisfjörður 4721703
Hótel Capitano Hafnarbraut 50 740 Neskaupstaður 477-1800
Olís - Þjónustustöð Hafnarbraut 19 740 Neskaupstaður 477-1500

Gististaðir

Eyjólfsstaðir á Héraði
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir
Tjaldsvæðið Hallormsstaðaskógi
Hengifoss gistihús
Hótel Hallormsstaður
Hotel 1001 nott
Hótel Valaskjálf
Icelandair hótel Hérað
Ferðaþjónustan Mjóeyri
Móðir jörð
Skipalækur
Ferðaþjónustan Sandfellsskógi
Stormur Cottages
Tehúsið Hostel
Vallanes
Óbyggðasetur Íslands
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum

Aðrir (1)

Lyngás Guesthouse - Egilsstaðir Lyngás 5-7 700 Egilsstaðir 4711310