Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Kári og Kormákur leika lög WEEN

28. nóvember kl. 20:30-22:00
WEEN! Föstudaginn 28 nóvember munu Kári Kresfelder og Kormákur Valdimarsson stíga á svið í Tónspil og leika lög hinar goðsagnakenndu 90s hljómsveitarinnar Ween! Ásamt lögum Weens verða einnig tekinn nokkur frumsamin lag eftir Kára.
Hurðar opna 20:00
Tónleikarnir byrja 20:30
Miðaverð 3500kr

GPS punktar

N65° 8' 52.147" W13° 41' 41.312"

Fleiri viðburðir