Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Katrín og Ragnar í Franska safninu

23. nóvember kl. 16:45-18:15

Upplýsingar um verð

Ókeypis

Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson lesa upp úr nýrri metsölubók sinni — Franska spítalanum — á Franska safninu á Fáskrúðsfirði sunnudaginn 23. nóvember kl. 17:00.

Bókin verður til sölu og höfundarnir árita eintök fyrir og eftir viðburð.

Sjáumst í jólastemningu á Franska safninu!

Sjá einnig: https://fb.me/e/5veDbPhzK

GPS punktar

N64° 8' 32.314" W21° 56' 1.238"

Staðsetning

Franska safnið

Sími