Það verður fjör hjá okkur í Vök Baths laugardaginn 20. desember.
Upplifðu töfrandi jólastund með okkur!
Leppatuska og Leiðindaskjóða, systur jólasveinanna, kíkja í heimsókn og skapa gleði og fjör fyrir börn og fullorðna.
Við bjóðum upp á:
- Upplestur á jólasögu á Bistro, hlýleg stund sem kveikir jólaandann
- Bistróið opið, kakó, vöfflur og matseðill
- Tilboð ofaní böðin fyrir alla fjölskylduna
- Jólatónlist sem kemur ykkur í stuð fyrir jólin
- Upplestur á jólasögu á Bistro, hlýleg stund sem kveikir jólaandann
- Bistróið opið, kakó, vöfflur og matseðill
- Tilboð ofaní böðin fyrir alla fjölskylduna
- Jólatónlist sem kemur ykkur í stuð fyrir jólin
komdu og skapaðu ógleymanlegar minningar með fjölskyldu og vinum