Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fljótsdalur og nágrenni Hengifoss

Bessastaðaárgil

Bessastaðaárgil er innan við Bessastaði og Eyrarland. Hægt er að ganga frá Melarétt með aðalveginum og yfir brúna. Þaðan er farið upp með gilinu að ut
Tröllkonustígur

Tröllkonustígur

Tröllkonustígur heitir gönguleið á milli Skriðuklausturs og Végarðs í Fljótsdals sem liggur m.a. eftir berggangi er skásker Valþjófsstaðafjall. Þjóðsa
Fljótsdalsgrund

Fljótsdalsgrund

Gistiheimili með veitingarekstri, 10 herbergi í gistiheimilinu ásamt 120m2 einbýlishúsi sem hægt er að leigja. Stórt tjaldsvæði með aðgangi að wc og s
Klausturkaffi

Klausturkaffi

Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum. Klausturkaffi leggur áherslu á íslenska matargerð o
Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður

Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður

Skriðuklaustur er merkur sögustaður í Fljótsdal, ekki síst þekktur fyrir stórhýsið sem rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson (1889-1975) byggði þar árið 19
Valþjófsstaður

Valþjófsstaður

Valþjófsstaður er jörð innarlega í Fljótsdal. Hún er fornt höfuðból og þar hefur verið kirkja allt frá þrettándu öld. Valþjófsstaður var eitt af höfuð
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs

Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellsstofa opnaði sumarið 2010 og er hún fyrsta vistvænt v
Sauðagull

Sauðagull

Múlakollur

Þingmúli skiptir Skriðdal í Norðurdal og Suðurdal en hringvegurinn liggur einmitt um Suðurdal til Breiðdals. Bærinn Þingmúli var helsti þingstaður Aus
Hrafnkels saga Freysgoða

Hrafnkels saga Freysgoða

Hrafnkels saga Freysgoða gerist á Austurlandi og greinir frá átökum höfðingja á 10. öld. Hrafnkelsstaðir í Fljótsdal heita svo vegna þess að þar bjó H
Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir

Hrafnkelsstaðir er býli í Fljótsdal. Þar bjó fyrrum Hrafnkell Freysgoði Hallfreðarson eftir að hann hafði verið hrakinn frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, a
Hengifoss

Hengifoss

Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands og einn hæsti foss landsins. Fossinn er um 128 metra hár og afar tignarlegur. Góð g
Ranaskógur

Ranaskógur

Ranaskógur er einn fegursti birkiskógur landsins að margra mati með óvenju sléttum skógarbotni. Hann vex ávestari gljúfurbarmi Gilsár á gömlum hreppa-
Hengifoss Food Truck

Hengifoss Food Truck

Við bjóðum upp á mat úr héraði og allt er heimatilbúið af okkur sjálfum. Bjóðum upp á ekta íslenska kjötsúpa, vöfflur eftir uppskrift ömmu minnar og G
Hengifossárgil

Hengifossárgil

Hengifossárgil er með einstökum berglögum og stuðlum. Tveir gríðarlega fallegir fossar eru á leiðinni, annars vegar Stuðlabergsfoss (Litlanesfoss) sem
Ranaskógur - Hjólaleið

Ranaskógur - Hjólaleið

Ný og krefjandi hjólaleið niður í gegnum Ranaskóg. Til að komast á upphafsstað er hjólað frá þjóðvegi upp línuveg sem er u.þ.b. 2 km innan við Hrafnke
Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótsormurinn

Lagarfljótið er eitt af mestu vatnsföllum Íslands. Vatnasvið þess nær frá Vatnajökli til Héraðsflóa. Þar sem það rennur um Fljótsdalshérað er það bæði
Óbyggðasetur Íslands

Óbyggðasetur Íslands

Óbyggðasetrið bíður upp á fjölbreytta afþreyingu, heimilislegan veitingastað og gistingu í einstöku umhverfi. Lifandi sýning Óbyggðasetursins um ævint
Fossagangan

Fossagangan

Í Jökulsá í Fljótsdal er fjöldi fossa af ýmsum stærðum og gerðum. Þeir neðstu eru skammt fyrir innan eyðibýlið Kleif og síðan allar götur upp að Eyjab
Frisbígolfvöllur í Guttormslundi

Frisbígolfvöllur í Guttormslundi

Nú er kominn spennandi og skemmtilegur 9 brauta frisbívöllur í Hallormsstaðaskógi, við Guttormslund.  Hægt er að leggja bílnum á bílastæði við þjóðveg
Kajak Gilsá - Atlavík

Kajak Gilsá - Atlavík

Að róa á kajak meðfram skógivaxinni ströndinni frá Fljótsbotni og út í Atlavík er stutt en falleg leið. Auðvelt er að koma bátnum á Lagarfljótið á san
Atlavík

Atlavík

Atlavík í Hallormsstaðaskógi var á árum áður vinsæll samkomustaður Austfirðinga og annarra, sérstaklega á meðan hinar frægu Atlavíkurhátíðir voru hald
Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi

Í Hallormsstaðaskógi er trjásafn með um 80 tegundum trjáa og runna víðsvegar að úr heiminum. Trjásafnið er einstakt á landsvísu. Hefjið gönguna um trj
Strútsfoss

Strútsfoss

Gengið er frá skilti rétt hjá Sturluflöt, innsta bæ í Suðurdal, austan Kelduár. Gengið er upp með Fellsá austanvert í Villingadal. Fossinn sést ekki f
Hallormsstaður

Hallormsstaður

Hallormsstaður er lítill þéttbýliskjarni í miðjum Hallormsstaðaskógi, elsta þjóðskógi landsins. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði með tjaldsvæðum, g
Fjallahjólaleið á Hallormsstað

Fjallahjólaleið á Hallormsstað

Skemmtileg og fjölbreytt fjallahjólaleið, heildarlengd um 5 km. Leiðin byrjar við Hallormsstaðaskóla, hjólað er upp í Bjargselsbotna, þar byrjar leiði
Hallormur fyrir hjól

Hallormur fyrir hjól

Einföld hjólaleið um Hallormsstað. Upphaf leiðarinnar er hjá Hótel Hallormsstað en hún liggur síðan í hring um neðri hluta skógarins. Hækkun er innan
Remba - Gönguleið

Remba - Gönguleið

Leiðin upp Rembu er mjög skemmtileg gönguleið. Á henni er hægt að skoða Lambafoss, 21 m háan, og gilið sem Staðaráin rennur eftir. Ef gengið er alla l
Skógarævintýri á Hallormsstað

Skógarævintýri á Hallormsstað

Ævintýra ratleikur í Hallormsstaðaskóg Þessi leikur fer fram á svæðinu milli tjaldsvæðanna í Atlavík og Höfðavík. Þór skógarvörður þarf á ykkar hjálp
Kol bar & bistro

Kol bar & bistro

Fallegur veitingastaður á efri hæð Hótels Hallormsstaðar með stórkostlegu útsýni yfir skóginn og Lagarfljót. Matseðillinn er fjölbreyttur með hinum ým
Lauf

Lauf

Hótel Hallormsstaður er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fyrir fagmennsku og framúrskarandi gæði bæði í mat og þjónustu. Á veitingastaðnum
Tjaldsvæðin Hallormsstaðaskógi

Tjaldsvæðin Hallormsstaðaskógi

Í Atlavík eru tvö salernishús með heitu og köldu rennandi vatni. Þar eru aðstaða fyrir uppvask, losun ferðasalerna, salerni fyrir fatlaða, útigrill, b
Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður

Hótel Hallormsstaður samanstendur af 92 herbergjum, öll með sér salernis- og sturtuaðstöðu. Hótelið er eitt glæsilegasta hótel á Austurlandi, þekkt fy
Hallormsstaðahringur

Hallormsstaðahringur

Skemmtileg gönguleið fyrir alla fjölskylduna. Leiðin er óstikuð en liggur inn á þrjár stikaðar gönguleiðir. Gengið er frá Hallormsstaðaskóla (Húsó), n
Hallormsstaðaskógur

Hallormsstaðaskógur

Hallormsstaðaskógur var friðaður árið 1905 og varð þar með fyrsti þjóðskógur Íslands. Nú þekur birkiskógur um 350 ha lands innan sömu girðingar auk þe
Gjárhjalli

Gjárhjalli

Gönguleiðin að Gjárhjalla liggur frá Glúmsstaðaseli í Norðurdal Fljótsdal og upp í vesturhlíð Múlans.  Gjárhjallinn er sérstakt náttúrufyrirbæri með s
Bjargselsbotnar - gönguleið

Bjargselsbotnar - gönguleið

Gengið er af stað frá skilti rétt við Hallormsstaðaskóla (gamla Hússtjórnarskólann). Leiðin er merkt með ljósgrænum stikum.Gengið er um framhlaupsurð,
Ferðaþjónustan Hafursá

Ferðaþjónustan Hafursá

Ferðaþjónustan Hafursá er staðsett á gamla bóndabýlinu Hafursá sem liggur í útjarði Hallormsstaðarskógar. Friðsæld og fegurð er ríkjandi þáttur umhver
Stekkjarvík

Stekkjarvík

Stekkjarvík er útivistarsvæði fyrir fjölskylduna í um 4 km fjarlægð frá þéttbýlinu á Hallormsstað, skammt frá Hafursá. Þar eru leiktæki úr staðbundnum
Laugarfell

Laugarfell

Laugarfell er staðsett á austanverðu hálendi Íslands, rétt norðan við fjallið Snæfell. Kárahnjúkavegur liggur nánast að Laugarfelli en afleggjarinn fr
Stangveiði í Kelduá

Stangveiði í Kelduá

Kelduá í Fljótsdal rennur um Suðurdal og fellur síðan út í Jökulsána. Í ánni er bæði staðbundinn urriði og bleikja. Veiðileyfi eru seld á Hengifoss gi
Fossahringur

Fossahringur

Fossahringur er 8 kílómetra gönguhringur sem byrjar og endar í Laugarfelli, það tekur um 2 -3 klukkutíma að ganga þessa leið. Á gönguleiðinni má sjá 5
Laugarfell

Laugarfell

Laugarfell er staðsett á austanverðu hálendi Íslands, rétt norðan við fjallið Snæfell. Kárahnjúkavegur liggur nánast að Laugarfelli en afleggjarinn fr
Eyjabakkar

Eyjabakkar

Landið austan Snæfells er í dag kallað Eyjabakkar þó hinir eiginlegu Eyjabakkar séu aðeins austan ár utan við Bergkvíslarnes, þetta svæði er einstök g
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Geldingafell

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Geldingafell

Gistirými: 16 svefnpokapláss. Sími: Enginn. GPS: N64°41.711-W15°21.681. Annað: Timburkamína til upphitunar. Kamar. Gashellur til eldurnar. Tjaldstæði.

Aðrir (2)

Hengifosslodge Hús, Brekkugerðishús 701 Egilsstaðir 620-9850
Könglar Víðivellir fremri 701 Egilsstaðir 847-1829