Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ragga Gísla ásamt hljómsveit á Tónaflugi í Egilsbúð

8. júlí kl. 21:00

Upplýsingar um verð

4900
Ragga Gísla ásamt BestaBandinu mæta á Tónaflugi í Neskaupstað verða með stuðið og stemninguna með sér 
 Ragga Gísla og BestaBand leika í Egilsbúð þann 8. júlí og kl 21:00. Tónleikagestir munu fá að heyra lög Röggu Gísla frá ýmsum tímum, Grýlulög, Ragga and The Jack Magic Orchestra, Baby og mörg af hennar þekktu lögum sem og minna þekkt. Tónlistarfólkið í hljómsveitinni hennar Röggu Gísla er bara einfaldlega BestaBand sem eru þau: Ragga Gísla, Lovísa Elísabet (Lay Low), Tómas Jónsson, Guðni Finnsson, Magnús Magnússon og Halldór Eldjárn.
 
Miðaverð aðeins 4.900 kr. og er miðasala á Tix og við innganginn. Húsið opnar kl. 20:30.

GPS punktar

N65° 8' 51.621" W13° 41' 20.108"

Staðsetning

Egilsbraut 1, Neskaupstaður, Iceland