Upplýsingar um verð
2000
Þrí Amígos; Frikki, Máni og Nanna, ætla loksins að henda í næsta gigg, miðvikudaginn, 28. maí ( lille fredag frí á fimmtud.)
2 ár eru síðan þau spiluðu fyrst saman opinberlega. Þar munu þau flytja nokkrar af sínum uppáhalds popp- og rokkperlum.
2 ár eru síðan þau spiluðu fyrst saman opinberlega. Þar munu þau flytja nokkrar af sínum uppáhalds popp- og rokkperlum.
Sérstakur gestur er hinn góðkunni Øystein Magnús Gjerde!
Flutt verða t.d. lög tónlistarfólks og hljómsveita á borð við Alice in Chains, Jet Black Joe, Bítlana, Bon Jovi, Skunk Anansie, Alanis Morrisette, Cranberries, Radiohead, Fleetwood Mac, Joni Mitchell, Guns ‘n’ Roses og fleiri.
Miðasala við hurð 2000